Straumur 15. júní 2020

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá LA Priest og Kate NV auk þess sem flutt verða lög frá Young Ejecta, Twin Peaks, TENGGER, Roosevelt og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00. 

1) Peace Lily – LA Priest 

2) Rubber Sky – LA Priest

3) Sign – Roosevelt

4) Deleters (Palms Trax remix) – Holy Fuck

5) Call My Name – Young Ejecta 

6) Tropea – Southern Shores

7) No Cap – Medhane 

8) Plans – Kate NV

9) Not Not Not – Kate NV

10) Telefon – Kate NV

11) Hello Planet Earth (Breath mix) – Ellen Allien 

12) Achime – TENGGER

13) What’s The Matter – Twin Peaks 

14) Life In Vain – Built to Spill

Straumur 16. maí 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni með Jessy Lanza, Twin Peaks, Little Scream, dvsn, Jerry Folk og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Never Enough – Jessy Lanza
2) Going Somewhere – Jessy Lanza
3) Jerry Folk – I’m Honestly Not A Gangster
4) Dark Dance – Little Scream
5) Short Truth – Yumi Zouma
6) My Things – Trails and Ways
7) Slow Down (WRLD remix) – Lights
8) Wanted You – Twin Peaks
9) You don’t – Twin Peaks
10) Party Line – MSTRKRFT
11) Hallucinations – dvsn
12) Another One – dvsn
13) Plum – Pity Sex
14) I’m Not In Love – Mark Kozelek

Straumur 21. júlí 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýjustu plötu La Roux, auk þess sem við heyrum nýtt efni frá Courtney Barnett, Twin Peaks, The Unicorns, The Weeknd, Rl Grime og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í boði Joe & the juice og Húrra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.

Straumur 21. júlí 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Tropical Chancer – La Roux
2) Paradise Is You – La Roux
3) The Feeling – La Roux
4) Pickles From The jar – Courtney Barnett
5) I Found a New Way – Twin Peaks
6) Rocketship – The Unicorns
7) War On The East Coast – The New Pornographers
8) Queen – Perfume Genius
9) Tennis Court (Diplo’s Andrew Agassi remix) – Lorde
10) King Of the Fall – The Weeknd
11) Bo Peep – Shlohmo & Jeremih
12) Core – RL Grime
13) Aerial (Jay Daniel remix) – Four Tet
14) Don’t Tell – Mansions On The Moon
15) Memories That You Call – ODESZA

Straumur 12. maí 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá Low Roar, Boogie Trouble,  Tobacco, Little Dragon, Martyn, Mar, Twin Peaks, La Sera og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 12. maí 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Steinunn – Boogie Trouble
2) Pretty Girls – Little Dragon
3) Is This It – Total Warr
4) I’m Leaving – Low Roar
5) Self Tanner – Tobacco
6) Glassbeadgames (feat. Four Tet) – Martyn
7) Twisted Figures – Mar
8) Fall Back 2U – Chromeo
9) Blameless – Clap Your Hands Say Yeah!
10) Beyond Illusion – Clap Your Hands Say Yeah!
11) Flavor – Twin Peaks
12) Hour Of The Dawn – Twin Peaks
13) Control – La Sera
14) Change Your Mind – La Sera
15) Your Love Is Killing Me – Sharon Van Etten
16) I Am Not Afraid – Owen Pallett
17) Intruders – The Antlers

 

Straumur 1. júlí 2013

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni með Pretty Lights, Blondes, Twin Peaks, Pixies, Lane 8, Run the Jewels og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 1. júlí 2013 by Olidori on Mixcloud

1) We Disappear – Jon Hopkins
2) Elise – Blondes
3) Be Mine – Lane 8
4) Let’s Get Busy – Pretty Lights
5) Press Pause – Pretty Lights
6) Perfect Form (ft. Shy Girls) – Cyril Hahn
7) Human Nature – Gauntlet Hair
8) Bad Apple – Gauntlet Hair
9) Bagboy – Pixies
10) Irene – Twin Peaks
11) Right Action – Franz Ferdinand
12) 1922 – Kristján Hrannar
13) Run The Jewels – Run The Jewels
14) DDFH – Run The Jewels
15) KΞR✡U’S LAMENT (犠牲) – Ellery James Roberts
16) Goodbye Horses – Hayden Thorpe & Jon Hopkins

Ferskt bílskúrsrokk frá Twin Peaks

Úr ómáluðum bílskúr í Chicago borg kemur hljómsveitin Twin Peaks sem inniheldur fjóra spólgraða „dropout“ pönkara á unglingsaldri. Þeir Cadien, Clay, Connor og Jack gáfu sjálfstætt út frumburð sinn Sunken í fyrra en útgáfufyrirtækið Autumn Tone hefur tekið Twin Peaks að sér og gefa plötuna út að nýju þann 9. júlí.
Twin Peaks fæst við draumkennt Lo-fi rokk sem hljómar svolítið eins og blanda af Beach House og Buzzcocks. Nýlega sendi hljómsveitin frá sér lagið „Irene“ og myndbönd við lögin „Fast Eddie“ og „Stand In The Sand“ sem öll verða að finna á væntanlegri plötu. Þó svo drengirnir séu ekki nógu gamlir til að koma fram á skemmtistöðum hefur hljómsveitin verið iðin við kolann jafnt á smáum hverfisbörum sem og stórum tónlistarhátíðum þar sem sagt hefur verið að þeir slái út stórum nöfnum með frammistöðu sinni.
Meðlimir Twin Peaks segja að lögin sín fjalli um sætar stelpur, drykkju, dóp og reykingar. Þeir standa vörð um ungdóminn, forðast kjaftæði og gefa út ferska tónlist beint úr bílskúrnum.