Straumur 16. júlí 2018

Í Straumi í kvöld kemur Teitur Magnússon í heimsókn og segir okkur frá væntanlegri plötu að nafninu Orna sem kemur út á næstunni. Einnig verður leikinn ný tónlist frá Anda, Channel Tres, Björn Torske, Abbi Press, RL Grime, Dirty Projectors og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra öll mánudagskvöld frá 23:00 á X-inu 977.

Ljósmynd/Photo: Magnus Andersen

1) Chord Control – Björn Torske
2) Orna – Teitur Magnússon
3) Skriftargangur – Teitur Magnússon
4) Orna (Andi remix) – Teitur Magnússon
5) Fánablár himinn – Andi
6) Túristi – Andi
7) Right Now – Dirty Projectors
8) Deep Breath – Abbi Press
9) Jet Black – Channel Tres
10) Bird (Prins Thomas Diskomiks) – Kelly Lee Owens
11) Humility (DJ Koze remix) – Gorillaz
12) Pressure – RL Grime
13) Þrymur – Futuregrapher
14) Forever Love – Kristín Anna

 

Straumur 21. júlí 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýjustu plötu La Roux, auk þess sem við heyrum nýtt efni frá Courtney Barnett, Twin Peaks, The Unicorns, The Weeknd, Rl Grime og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í boði Joe & the juice og Húrra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.

Straumur 21. júlí 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Tropical Chancer – La Roux
2) Paradise Is You – La Roux
3) The Feeling – La Roux
4) Pickles From The jar – Courtney Barnett
5) I Found a New Way – Twin Peaks
6) Rocketship – The Unicorns
7) War On The East Coast – The New Pornographers
8) Queen – Perfume Genius
9) Tennis Court (Diplo’s Andrew Agassi remix) – Lorde
10) King Of the Fall – The Weeknd
11) Bo Peep – Shlohmo & Jeremih
12) Core – RL Grime
13) Aerial (Jay Daniel remix) – Four Tet
14) Don’t Tell – Mansions On The Moon
15) Memories That You Call – ODESZA