Straumur 4. mars 2013

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni með Glass Candy, Tame Impala, Azealia Banks, Suuns og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld frá 23:00 á X-inu 977!

Straumur 4. mars 2012 by Olidori on Mixcloud

 

1) Attracting Files – AlunaGeorge
2) Barely Legal – Azealia Banks
3) The Possessed (Runway edit) – Glass Candy
4) Slasherr – Rustie
5) Dancing Out In Space – David Bowie
6) 2020 – Suuns
7) Bambi – Suuns
8) Nothing Is Easy – Marnie Stern
9) Mind Mischief (ducktails remix) – Tame Impala
10) One Kiss Ends It All – Saturday Looks Good To Me
11) Only You Can Show Me – Goldroom
12) Around You – Roosevelt
13) Black Shore – Úlfur
14) I’m Not Sayin’ – The Replacements

Nýtt frá Suuns

Montreal hljómsveitin Suuns gaf í dag út lagið Edie’s Dream sem er fyrsta smáskífan af væntanlegri plötu þeirra sem kemur út í mars á  næsta ári á vegum Secretly Canadian. Platan hefur fengið nafnið Images Du Futur og fylgir á eftir plötunni Zeroes QC frá árinu 2010. Hljómsveitin spilaði á Iceland Airwaves í fyrra við góðar undirtektir. Hlustið á lagið Edie’s Dream og viðtal við  Liam O’Neill trommara sveitarinnar hér fyrir neðan.

Viðtal við Liam O’Neill trommara sveitarinnar í Airwaves þætti Straums 2011

      1. Suuns