Two Door Cinema Club og Madeon gefa út lag

Norður írska stuðsveitin Two Door Cinema Club hefur sent frá sér lagið „Changing of The Seasons“ sem mun verða titill þriggja laga EP-skífu sem er væntanleg er 30. september.

Lesa meira
©Straum.is 2012