Deerhunter + Black Lips = Ghetto Cross

Bradford Cox úr hljómsveitunum Deerhunter og Atlas Sound og Cole Alexander úr Black Lips leiða saman hesta sína að nýju í verkefni sem hófst í janúar árið 2008  og kallast Ghetto Cross. Félagarnir gáfu í dag út lagið Still og að þeirra sögn er heil plata tilbúin. Hlustið á og sækið  Still hér fyrir neðan.

      1. Ghetto_Cross_-_Still

mp3: 

      2. Ghetto_Cross_-_Still