Straumur 6. maí 2019

Í Straumi í kvöld verður ,fjórða plata Vampire Weekend til umfjöllunar auk þess sem spiluð verður ný tónlist frá Konsulat, Big Thief, Baltra, Peggy Gou og fleirum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00.

1) Sympathy – Vampire Weekend

2) Flower Moon (Ft. Steve Lacy) – Vampire Weekend

3) How Long? – Vampire Weekend

4)  Hollustufjarki – Konsulat

5) RIP Alan Vega – Konsulat

6) Ahead Of Time (edit) – Baltra & Park Hye Jin

7) Pert – Peggy Gou

8) Cattails – Big Thief

9) UFOF – Big Thief

10) Magic Dealer – Big Thief

11) Business Solutions – Jordann

12) Olympia – Flamingods

13) Do This – Holy Ghost!

14) Habits – Barrie

Straumur 8. maí 2017

Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni með LCD Soundsystem, DNKL, Big Thief, Katrín Helgu og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Call The Police – LCD Soundsystem
2) American Dream – LCD Soundsystem
3) Draft – DNKL
4) The Rumble and the Tremor – Warm Digits
5) Birdcall 1.5 – DeJ Loaf
6) Xantastic (ft. Young Thug) – B.o.B
7) Shark Smile – Big Thief
8) Three Rings – Grizzly Bear
9) Ég hefði átt að fara í verkfræði – Katrín Helga
10) Machinist – Japanese Breakfast
11) Lonesome Town – Heaven