5.12.2013 15:10

Kiasmos með nýtt lag

Ólafur Arnalds og Janus Rasmussen úr hljómsveitinni Bloodgroup skipa rafdúóið Kiasmos sem sendi frá sér lagið Looped fyrr í dag. Lagið verður að finna á væntanlegri plötu þeirra sem kemur út á næsta ári.

mynd: Björk Hrafnsdóttir


©Straum.is 2012