JT spilar í Kópavogi

Sunnudaginn 24. ágúst mun hjartaknúsarinn, söngvarinn og leikarinn Justin Timberlake spila á tónleikum í Kórnum í Kópavogi.  Miðasala hefst á tónleikana 6. mars klukkan 10:00 á midi.is. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem Timberlake kemur til landsins.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *