Gangly springa út

Myrka rafpoppsveitin Gangly sem hafa hægt en þétt mjatlað út lögum undanfarin tæp tvö ár voru að gefa út nýtt lag, Blow Out. Bæði lag og myndband sverja sig í ætt við þá rökkurmiðuðu fagurfræði sem Gangly hafa mótað, meitlað og gert að sinni í fyrri verkum. Útkoman svíkur engan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *