9.8.2012 12:00

EP plata frá Simian Mobile Disco

Breska raftónlistar dúóið Simian Mobile Disco gefa út EP plötuna A Form of Change þann 2. október næstkomandi. Fyrr á þessu ári sendi sveitin frá sér plötuna Unpatterns, en öll lögin af A Form of Change voru tekin upp samhliða henni. Hlustið á titillagið hér fyrir neðan.


©Straum.is 2012