12.9.2013 14:20

Dagskráin á Airwaves tilbúin

 

Það eru aðeins 48 sólahringar í að Iceland Airwaves hátíðin verði flautuð á og orðið tímabært að finna út hvar og hvenær þú vilt vera á meðan veislan stendur yfir. Dagskráin er tilbúinn, uppselt er á hátíðina og þeir sem eiga miða skulu því setjast niður með kaffibolla eða mjólkurglas og rýna gaumgæfilega yfir uppsetninguna.

Dagskrána er að finna hér.


©Straum.is 2012