Cults – “High Road”

 

Indíbandið Cults tilkynnti nýlega útgáfu breiðskífunnar Static sem mun koma út 15. Október. Í kjölfarið fylgdi smáskífan „I Can Hardly Make You Mine“  og hefur sveitin nú deilt laginu „High Road“.
Nýja efnið er myrkrara en áður hefur heyrst frá bandinu, þó ljúft og fylgir vel á eftir sjálftitluðum frumburði Cults sem kom út árið 2011.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *