Airwaves 2015 þáttur 2

Annar þáttur af fjórum þar sem Straumur hitar upp fyrir Iceland Airwaves 2015 á X-inu 977 verður á dagskrá frá 22:00 -0:00 í kvöld. Hið dularfulla dúó Vaginaboys og Haukur S. Magnússon ritstjóri Reykjavík Grapevine kíkja í heimsókn, auk þess sem gefinn verður miði á hátíðina. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra mun fjalla um alla þá helstu listamenn og hljómsveitir sem koma fram á hátíðinni í ár.

Airwaves 2015 þáttur 2 – 20. október by Straumur on Mixcloud

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *