18.12.2012 14:23

18. desember: Last Christmas – The xx

Hljómsveitin The xx sendi í gær frá sér ábreiðu af hinu klassíska jólalagi Wham – Last Christmas. The xx tóku lagið upp í upptökuveri BBC Radio 1 á dögunum. Hlustið á þessa fallegu ábreiðu hér fyrir neðan.


©Straum.is 2012