17. desember: I’ll Be Home For Christmas – Sufjan Stevens.

Á síðasta ári gaf Sufjan Stevens út hið fimm diska lagasafn Silver & Gold, Songs for Christmas Volumes 6-10. Í safninu eru 59 jólalög bæði frumsamin og klassísk. Þetta er í annað sinn sem Stevens sendir frá sér slíkt safn en fyrir jólin 2006 gaf hann út safnið Songs for Christmas Volumes 1-5 sem var 42 laga. Hér fyrir neðan er hægt að horfa á myndband við  hið klassíska jólalag I’ll Be Home For Christmas í flutningi Stevens. Myndbandið sem er fremur drungalegt sýnir unga stúlku hlaupa fram hjá allskyns hryllingi.

MP3: 

      1. I'll Be Home For Christmas

Hér er hægt að streyma lagasafninu Silver & Gold, Songs for Christmas Volumes 6-10.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *