Wavves með nýja plötu

Nathan Williams og félagar úr hljómsveitinni Wavves munu gefa út sína fjórðu plötu þann 26. mars næstkomandi. Í gærkvöldi sendi sveitin frá sér smáskífuna Demon to Lean On af plötunni. Wavves gáfu síðast út plötuna King Of The Beach árið 2010. Hlustið á nýja lagið hér fyrir neðan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *