Um Straum.is

Straum.is er vefsíða sem sérhæfir sig í alhliða tónlistarumfjöllun. Vefsíðan er sprottin upp úr útvarspþættinum Straum sem hefur verið í loftinu með hléum frá árinu 2006 á  hinum ýmsu útvarpsstöðvum. Straumur er núna á dagskrá á X-inu 977 öll mánudagskvöld frá ellefu til tólf. Í þættinum er leitast við að fræða hlustendur um nýja og ferska tónlist. Hægt er að senda okkur póst á olidori@x977.is

Ritstjórar: Óli Dóri og Davíð Roach Gunnarsson

Vefstjórn: Jón Örn Loðmfjörð

Myndvinnsla: Helgi Pétur Hannesson og Ernir Eyjólfsson.

Greinahöfundar: Óli Dóri, Davíð Roach Gunnarsson

 

 

 

 

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *