13.8.2012 17:30

Ty Segall með nýtt lag

Bandaríski tónlistarmaðurinn Ty Segall gefur út smáskífuna The Hill þann 4. september næstkomandi. Lagið verður einnig að finna á væntanlegri breiðskífu sem fengið hefur nafnið Twins og kemur út í október hjá plötufyrirtækinu Drag City. Hlustið á lagið hér fyrir neðan.


©Straum.is 2012