Tónleikar helgarinnar 28. – 30. janúar

Fimmtudagur 28. janúar

Indriði Arnar Ingólfsson kemur fram á Hlemmur Square. DJ Bervit sér um upphitun. Ókeypis inn og tónleikarnir hefjast klukkan 21:00.

Arnljótur Sigurðsson, Daníel Friðrik Böðvarsson og Gunnar Jónsson spila frumsamið efni undir kvikmyndinni The Fabulous World of Jules Vernes. Kvikmyndin hefst klukkan 21:00 og það kostar 2000 kr inn.

Dúóið Þórunn Antonía og Bjarni halda tónleika á Húrra. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00.

Föstudagur 29. janúar

Berlin X Reykjavík Festival 2016 verður haldin í annað sinn dagana  29.-30. janúar á Húrra.

20.30 – 21.30 – Beatmakin Troopa

21.45 – 22.30 – Studnitzky

22.45 – 23.30 – Dj Flugvél & Geimskip

23.45 – 00.30 – Futuregrapher

00.45 – 01.30 – Frank Murde

Laugardagur 30. janúar

Berlin X Reykjavík Festival á Húrra:

20.30 – 21.30 – King Lucky

21.45 – 22.40 – Studnitzky & Eyþór Gunnarsson

23.00 – 23.50 – Samúel Jón Samúelsson

00.00 – 01.00 – Sísý Ey

Harðkjarnaböndin Alchemia, Ring of Gyges og Vertigo koma fram á Gauknum. Tónleikarnir hefjast klukkan 22:30.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *