Tónleikahelgin 20. – 22. ágúst 2015

Fimmtudagur 20. ágúst

Tilbury & Snorri Helgason koma fram á Húrra. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og það kostar 1500 kr inn.

BÁRUJÁRN, Godchilla og russian.girls halda tónleika á Paloma. Það kostar 1000 kr inn og tónleikarnir byrja klukkan 21:00.

 

 

 

Föstudagur 21. ágúst

Festisvall Fünf hefur hátíðarhöldin í Reykjavík með útitónleikum í portinu við Kex Hostel föstudaginn 21. ágúst. Á tónleikunum koma fram Berndsen, Hermigervill, Good Moon Deer og East Of My Youth. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og eru ókeypis.

Kvöl og Antimony koma fram á Bar 11. Það kostar ekkert inn og hefjast tónleikarnir klukkan 22:00.

Perlusultan mun koma saman á Gauknum og heiðra bandarísku rokksveitina Pearl Jam með því að leika plötuna Ten í heild sinni ásamt því að telja í þekkta slagara frá löngum ferli sveitarinnar. Tónleikar hefjast 23:00 og það kostar 2000 kr inn.

 

 

 

Laugardagur 22. ágúst

Fjöldi tónleika er að finna útum alla Reykjavík þennan dag. Dagkrána má nálgast hér!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *