Tónleikahelgin 12. – 14. júní

Fimmtudagur 12. júní 

Snorri Helgason kemur fram á Hlemmur Square. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og það er ókeypis inn. 

Indriði Ingólfsson úr hljómsveitinni Muck flytur efni af væntanlegri sólóplötu á tónleikum í Mengi við Óðinsgötu 2. Húsið opnar kl. 20:30 og tónleikarnir hefjast kl. 21. Aðgangseyrir er 2.000 kr.

 

Trust The Lies, Aeterna og While My City Burns coma farm á Dillon. Tónleikarnir hefjast klukkan 22:30 og það er frítt inn.

 

Brother Grass koma fram á Rosenberg. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00.

 

 

Sin Fang, Samaris og Arnljótur (Ojba Rasta) koma fram á Gauknum.

Húsið opnar klukkan 21:00 og dagskráin hljóðar svo:

22:00 Arnljótur

23:00 Samaris

24:00 Sin Fang

1500 kr aðgangseyrir

 

Hljómsveitirnar Útidúr og Malneirophrenia slá til tónleika á skemmtistaðnum Húrra. Tónleikarnir hefjast klukkan 22:00 og það er frítt inn.

 

Föstudagur 13. júní  

Svokallaðir Óhappatónleikar verða haldnir á Gauknum. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og Skelkur í Bringu, Caterpillarmen, Pink Street Boys og Fufanu koma fram. Aðgangseyrir er 500 kr.

Ólöf Arnalds & Skúli Sverrisson koma fram í Mengi við Óðinsgötu 2. Húsið opnar kl. 20:30 og tónleikarnir hefjast kl. 21. Aðgangseyrir er 2.000 kr.

Pineapple, Thetans og Alchemia koma fram á Dillon.Tónleikarnir byrja á slaginu 22. Frítt inn!

 

Laugardagur 14. júní 

Hljómsveitirnar Á Geigsötum, aska, Kælan Mikla og Brák koma fram á Gauknum. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og það kostar 500 kr inn. 

Duo Harpverk sem samanstendur af hörpuleikaranum Katie Buckley og slagverksleikaranum Frank Aarnink koma fram í Mengi við Óðinsgötu 2. Húsið opnar kl. 20:30 og tónleikarnir hefjast kl. 21. Aðgangseyrir er 2.000 kr.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *