6.9.2012 9:12

Todd Terje remixar Hot Chip

Norski plötusnúðurinn Todd Terje endurhljóðblandið lagið How Do You Do með elektró bandinu Hot Chip, sem er að finna á plötunni In Our Heads sem kom út fyrr á þessu ári. Terje setur lagið í dansvænni búning og er það yfir 9 mínútur í hans útgáfu. Hlustið á endurhljóðblönduna fyrir neðan.


©Straum.is 2012