The Shins með The Magnetic Fields ábreiðu

Bandaríska hljómsveitin The Shins spiluðu ábreiðu af The Magnetic Fields laginu Andrew In Drag í útvarpsþættinum Triple J í Ástralíu á dögunum. Lagið kom upprunalega út á plötu The Magnetic Fields – Love at the bottom of sea í mars á þessu ári. Hægt að horfa á The Shins spila lagið hér fyrir neðan og  hið skemmtilega myndband The Magnetic Fields við lagið.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *