13.5.2013 19:32

Streymið Random Access Memories með Daft Punk

Nú rétt í þessu var platan Random Access Memories með Daft Punk gerð aðgengileg til streymis á iTunes tónlistarversluninni og hægt er að hlusta á hana hér. Platan kemur út næsta föstudag og hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Fyrir þá sem ekki eru með aðgang að iTunes er hægt að nálgast grooveshark playlista hér og væntanlega á ótal öðrum stöðum þegar þessi orð eru komin í birtingu.


©Straum.is 2012