19.3.2018 22:33

Straumur 19. mars 2018

Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni frá Flying Lotus, Pearson Sound, Ross From Friends, Tyde og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977!


©Straum.is 2012