Skynörvandi myndband frá Tame Impalia

Ástralska sýrurokksveitin Tame Impalia gaf í gær út myndband við lagið Feels like we only go backwards. Lagið er af annarri plötu sveitarinnar, Lonerism, sem kom út í síðasta mánuði og er ein af bestu plötum ársins. Myndbandið er feikilega litríkt  og skynörvandi og minnir mikið á LSD-drifna sækadelíu sjöunda áratugarins eins og tónlist sveitarinnar. Horfið á myndbandið hér fyrir neðan.

TAME IMPALA- Feels Like We Only Go Backwards from Becky & Joe on Vimeo.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *