Sykur, Inspector Spacetime og Teitur Magnússon kíkja í heimsókn í jólaþátt Straums í kvöld – þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg. Listamennirnir munu ræða væntanlega jólatónleika, endurhljóðblandanir af eigin lögum og sín uppáhalds jólalög. Einnig verða spiluð ný og nýleg jólalög flytjendum á borð við Sharon Van Etten, Futureheads, Ástu, Mac DeMarco, Khruangbin og fleirum. Jólastraumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.
1. Christmas in hell – Crocodiles
2. 2000 Miles – Sharon Van Etten
3. Wonderful Christmastime – The Futureheads
4. Ástarfundur á jólanótt – Ásta
5. Frosty the Snowman – Cocteau Twins –
6. Svefneyjar (Inspector Spacetime remix) – Sykur
7. Pretty Paper – Dean & Britta, Sonic Boom
8. Jólakötturinn – Björk
9. Must Be Santa – Kurt Vile
10. Jólin hljóta að vera í kvöld – Teitur Magnússon & dj flugvél og geimskip
11. Jólakveðja – Prins Póló & Gosar
12. Gott mál – Árni Vil og Agnes
13. Desember – Gleðilegt fokking ár
14. Grýlupopp – Dungeon People –
15. Holiday Road – Kesha
16. Allt eins og það á að vera – Marisbil
17. Þú og ég (feat RAKEL) – LÓN
18. IT’S BEGINNING TO LOOK A LOT LIKE CHRISTMAS – Mac DeMarco –
19. Christmas Time Is Here – Khruangbin