Seinni árslistaþáttur Straums í kvöld

Seinni árslistaþáttur Straums yfir 30 bestu plötur ársins er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00 í kvöld. Farið verður yfir plöturnar sem setja í 15. til 1. sæti í ár. Listinn birtist svo hér í heild sinni strax og þættinum líkur. Hér fyrir neðan má sjá fyrri hluta listans sem farið var yfir í síðustu viku.

30) tUnE-yArDs – Nikki Nack

29) Mourn – Mourn

28) Arca – Xen

27) Little Dragon – Nabuma Rubberband

26) Damon Albarn – Everyday Robots

25) Cashmere Cat – Wedding Bells EP

24) Metronomy – Love Letters

23) Yumi Zouma – Yumi Zouma EP

22) FKA twigs – LP1

21) Shamir – Northtown EP

20) Ben Khan – 1992 EP

19) Giraffage – No Reason

18) Mac DeMarco – Salad Days

17) Real Estate – Atlas

16) Stephen Malkmus & The Jicks – Wig Out at Jagbags

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *