Remix af skoskri raftónlist

Groundislava eða Jasper Tatterson er lítt þekktur tónlistamaður sem kemur frá Bandaríkjunum. Hans helstu einkenni eru frumleg hljóð úr hinum ýmsu áttum eins og tölvuleikjum og 80‘ tímabilinu. Nú á dögunum sendi Groundislava frá sér dansvænt remix af laginu „Gun“ með skosku rafhljómsveitinni CHVRCHES. Hann frískar vel upp á lagið og gefur rödd Lauren Mayberry söngkonu CHRCHES nýjan lit auk þess að bæta við þægilegu píanóspili undir lokin.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *