15.8.2012 18:02

Poolside remixa Matthew Dear

Los Angeles dúóið Poolside endurhljóðblönduðu lag Matthew Dear – Her Fantasy á dögunum. Lagið er fyrsta  smáskífan af  væntanlegri plötu Dear – Beams sem kemur út 27. ágúst. Hlustið á remixið hér fyrir neðan.

 


©Straum.is 2012