Pocket Disco – Rock & Roll

Hljómsveitin Pocket Disco gaf út sitt fyrsta lag og myndband “Rock & Roll” í síðustu viku. Hljómsveitin er skipuð af þeim Salóme R. Gunnarsdóttur og Steindóri Grétari Jónssyni. Viktor Orri Árnason, oft kenndur við hljómsveitina Hjaltalín, sá um upptöku og hljóðhönnun. Höfundur myndbandsins var Emil Ásgrímsson, hönnunarstjóri hjá Saga Film. Stórskemmtilegt íslenskt ítaló diskó í skammdeginu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *