5.3.2013 14:23

Peakings Lights remixar Reykjavik

Breski tónlistarmaðurinn Brolin gefur út sína fyrstu EP plötu Cundo þann 25. mars. Fyrsta lagið til heyrast af plötunni er lag nefnt í höfuðið á höfuðborg okkar Íslendinga. Nú hefur rafdúettinn Peaking Lights frá Kaliforníu endurhljóðblandað lagið Reykjavik með frábærum árangri. Hlustið hér fyrir neðan.

 


©Straum.is 2012