Panda Bear ræðir samstarf sitt við Daft Punk

Random Access Memories væntanleg plata Daft Punk kemur út 21. maí en hljómsveitin hefur verið dugleg við að kynda upp í aðdáendum sínum síðustu misseri með viðtölum við samstarfsaðila og fleira í þeim dúr. Nú hafa Daft Punk liðar sett á netið viðtal við Panda Bear öðru nafni Noah Lennox úr hljómsveitinni Animal Collective.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *