26.7.2012 2:44

Nýtt með Tame Impala

Ástralska sýru-popp hljómsveitin Tame Impala sendi í kvöld frá sér fyrstu smáskífuna af væntanlegri plötu sinni – Lonerism sem kemur út þann 8. október næstkomandi. Sveitin hafði áður sent frá sér lagið Apocalypse Dreams af plötunni. Hægt er að hlusta á lagið hér fyrir neðan.


©Straum.is 2012