Nýtt lag frá Pixies

Hin goðsagnakennda og áhrifamikla hljómsveit Pixies gáfu í dag út lagið Bagboy en það er fyrsta nýja efnið með hljómsveitinni frá því að lagið Bam Thwok kom út árið 2004. Hægt er að nálgast lagið frítt á heimasíðu hljómsveitarinnar. Bassaleikari sveitarinnar Kim Deal sagði á dögunum skilið við bandið en hún var höfundur Bam Thwok. Hlustið á Bag Boy hér fyrir neðan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *