Nýtt lag frá M.I.A.

Söngkonan M.I.A. svaraði bón nokkurra aðdáenda á Twitter um nýtt efni með því að senda einum þeirra nýtt lag sem nefnist AtTENTion. Aðdáandinn lak svo laginu á netið skömmu seinna.  Ný plata með söngkonunni er væntanlega á næsta ári.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *