21.8.2013 0:29

Nýtt lag frá M.I.A.

Söngkonan M.I.A. sendi frá sér lagið Unbreak My mixtape fyrr í kvöld. Lagið verður að finna á plötunni Matangi sem kemur út þann 5. nóvember. Í laginu er m.a. notast við hljóðbút úr Tender með Blur.


©Straum.is 2012