Fyrsta lagið til að heyrast af plötunni Vulnicura með Björk er nú aðgengilegt á netinu. Lagið heitir Stone Milker og er opnunarlagið á plötunni sem kemur út í mars og fylgir á eftir plötunni Biophilia frá árinu 2011.
Lagalisti Vulnicura
01. Stone Milker (6:49)
02. Lion Song (6:16)
03. History of Touches (2:56)
04. Black Lake (10:04)
05. Family (7:57)
06. NotGet (6:23)
07. Atom Dance (ft. Antony Hegarty) (8:08)
08. Mouth Mantra (6:06)
09. Quicksand (3:48)