23.7.2012 20:56

Nýtt lag frá Bat for Lashes

Bat for Lashes sendi frá sér lagið Laura í dag. Lagið verður á væntanlegri plötu hennar – The Haunted Man sem kemur út þann 15. október næstkomandi. Platan fylgir á eftir plötunni Two Suns frá árinu 2009. Hlustið á lagið hér fyrir neðan:


©Straum.is 2012