Nýtt frá M-band

Íslenski tónlistarmaðurinn Hörður Bjarnason sem jafnan notar listamannsnafnið M-band sendi frá sér lagið All is love af væntanlegri fyrstu plötu sinni Haust á dögunum. Hlustið á lagið hér fyrir neðan. Haust  kemur svo út í haust.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *