Nýtt frá Leaves

Reykvíska hljómsveitin Leaves sendi fyrr í dag frá sér aðra smáskífuna af plötunni See You In The Afterglow sem kemur út á vegum Records Records þann 11. október næstkomandi. Lagið heitir Ocean og er eitt það besta sem við höfum heyrt frá sveitinni frá því að platan Breathe kom út árið 2002.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *