23.9.2013 21:36

Nýtt frá Leaves

Reykvíska hljómsveitin Leaves sendi fyrr í dag frá sér aðra smáskífuna af plötunni See You In The Afterglow sem kemur út á vegum Records Records þann 11. október næstkomandi. Lagið heitir Ocean og er eitt það besta sem við höfum heyrt frá sveitinni frá því að platan Breathe kom út árið 2002.


©Straum.is 2012