Ný Smáskífa frá Kendrick Lamar

Rapparinn Kendrick Lamar sendi í dag frá sér fyrstu smáskífuna af væntanlegri breiðskífu, lag sem heitir einfaldlega i. Rapphundar um heim allan bíða með mikilli eftirvæntingu eftir enn ónefndri plötu Lamar en plata hans good kid, m.A.A.d city var ofarlega á listum helstu tímarita yfir bestu plötur ársins 2012. Hlustið á lagið i hér fyrir neðan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *