Nótnabók Beck spiluð

Tónlistarmaðurinn Beck gaf nýlega út plötuna Song Reader: Twenty New Songs By Beck sem aðeins er hægt að nálgast  sem nótnabók. Tónlistartímaritið Uncut fékk tónlistarmanninn John Lewis til þess að spila alla plötuna á píanó. Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á Lewis leika lögin Saint Dude og Sorry. Hér er hægt að hlusta á Lewis leika öll lögin af plötunni.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *