Myndband frá M.I.A

Breska söngkonan Mathangi “Maya” Arulpragasam öðru nafni M.I.A sendi í dag frá sér myndband við lagið Bring The Noize sem hún gaf út í síðustu viku. Lagið verður á fjórðu plötu hennar sem kemur út seinna á þessu ári. Platan hefur tafist talsvert, en hún átti upprunalega að koma út í janúar, svo í apríl og í dag er óvíst með útgáfudag hennar. Í myndbandinu er M.I.A stödd á einhverskonar reifi þar sem allir klæðast hvítum fötum.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *