Straumur 25. ágúst 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýjar plötur frá The New Pornographers og Asonat auk þess sem við heyrum nýtt efni frá Peaking Lights, Real Estate, Oliver og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 25. ágúst 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Brill Bruisers – The New Pornographers
2) Bother – Les Sins
3) Fast Forward – Oliver
4) Paper Dolls (The Nerves cover) – Real Estate
5) Champions of Red Wine – The New Pornographers
6) Dancehall Domine – The New Pornographers
7) You Tell Me Where – The New Pornographers
8) Breakdown – Peaking Lights
9) Quiet Storm – Asonat
10) Rather Interesting Asonat
11) Say My Name (ft. Zyra) – ODESZA
12) Perfect Secrecy Forever – Pye Corner Audio

Stuttmynd undir áhrifum frá A.C. Newman

A.C. Newman sem leiðir hljómsveitina The New Pornographers frá Kanada mun gefa út sólóplötuna Shut Down The Street þann 9. október næstkomandi. Leikstjórinn James Blose sendi rétt í þessu frá sér stuttmyndina Want You To Know sem sækir áhrif í væntanlega plötu Newman. Horfið á myndina hér fyrir neðan.