Foo Fighters og The Prodigy á Secret Solstice

Fyrstu nöfn tónlistaratriða á Secret Solstice sem haldin verður í Laugardalnum 16.-18.júní næsta sumar, voru tilkynnt fyrr í kvöld. Hljómsveitirnar Foo Fighters og The Prodigy sem báðar hafa áður spilað á Íslandi munu koma fram á hátíðinni auk Richard Ashcroft söngvara The Verve. Hér er hægt að kaupa miða í forsölu á tix.is.

Hér má sjá fyrstu nöfn listamanna: 


Foo Fighters
The Prodigy
Richard Ashcroft
Dubfire
Pharoahe Monch
Foreign Beggars
Dusky
Kerri Chandler
Rhye
Högni
Kiasmos
Úlfur Úlfur
Soul Clap
John Acquaviva
Wolf + Lamb
Amabadama
Emmsjé Gauti
Tania Vulcano
Droog
Yotto
Novelist
Soffía Björg
Artwork
Klose One
Tiny
BenSol
Shades of Reykjavík
GKR
Aron Can
Dave
Lord Pusswhip
Krysko & Greg Lord [UK]
Hildur
KSF
Alvia Islandia
SXSXSX
Fox Train Safari
Kilo
Captain Syrup
Marteinn