Dagskráin á SECRET SOLSTICE tilbúin

Dagskráin fyrir Secret Solstice hátíðina sem fram fer í Laugardal dagana 20.-22. júní er tilbúin og hana má sjá með því að smella á myndina hér fyrir neðan. Á hátíðinni koma fram m.a. fram Massive Attacks, Disclosure, Woodkid og Schoolboy Q.