The Pizza Underground

Fyrrverandi barnastjarnan Macaulay Culkin stofnaði fyrr á árinu Velvet Underground ábeiðuband sem syngur um Pizzur. Hljómsveitin kallar sig The Pizza Underground og tók upp demó heima hjá Culkin í nóvember þar sem þau fara yfir nokkur vel þekkt lög með Velvet og Lou Reed.