Myndband frá CRYPTOCHROME

Íslenska rafsveitin Cryptochrome gaf út myndband við lagið Crazy Little You fyrr í dag. Myndbandið er hluti af verkefni sem hljómsveitin setti sér sem felst í að gefa út eitt myndband á mánuði á árinu 2016. Lögin verða svo öll á plötu sem nefnist MORE HUMAN sem kemur út seinna á þessu ár. Anni Ólafsdóttir og Sunneva Ása Weisshappel gerðu myndbandið