28.8.2012 19:28

Memory Tapes remixar DIIV

Tónlistarmaðurinn Dayve Hawk, sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Memory Tapes, endurhljóðblandaði á dögunum lagið Follow af fyrstu plötu hljómsveitarinnar DIIV – Oshin sem kom út í sumar. Hlustið á þetta frábæra remix hér fyrir neðan.

 


©Straum.is 2012